Hvað er HubSpot?

HubSpot er forrit sem er notað af þúsundum fyrirtækja til að laða að viðskiptavini.

Viðskiptavinir geta núorðið útilokað að mestu leyti allt óvelkomið utanaðkomandi áreiti (sem þeir verða fyrir með hinum ýmsu leiðum, t.d. með adblock forritum) sleppt auglýsingum og númerbirtingum á símum. Það þýðir að fyrirtæki þurfa að aðlaga markaðsaðgerðir sínar að neytendum.

Best væri ef þú þyrftir ekki að eltast við viðskiptavini, heldur myndu þeir koma til þín þegar þeir þurfa svör við spurningum og/eða vandamálum sem þeir eru að glíma við. Með því að beita inbound aðferðafræðinni þá verður heimasíðan þín að tóli sem laðar að sér viðskiptavini

En hvernig gerirðu það?

Með hjálp VERT og HubSpot. HubSpot er einfalt forrit sem er hannað til að auðvelda þér að beita inbound aðferðinni í markaðsaðgerðum.  

 Inbound-Marketing-A

 

 

HubSpot er alhliða markaðs og sölutól sem aðstoðar fyrirtæki að laða að heimsóknir, umbreyta í væntanlega viðskiptavini og viðskiptavini.

Helstu tól HubSpot:

  • Markaðstól
  • CRM kerfi
  • Sölukerfi

Inbound-Marketing-B

 

Viltu fá að vita meira? Sendu okkur línu og við höfum samband.