Markaðsráðgjöf

Stundum er erfitt að vita hvar maður á að byrja. Þarf að útbúa auglýsingaefni, hver eru markmiðin með því? Þarf kannski að auka sýnileika vörumerkisins, hvernig þá og hvað er best að gera?

Það er mikilvægt að vanda sig þegar kemur að markaðsmálum. Skyndilausnir og reddingar eru oft skammgóður vermir. Markaðsfræðin inniheldur margar kenningar, tól og tæki sem auðvelda okkur að greina stöðu og ákveða aðgerðir. Hugtökin eru að minnsta kosti nánast endalaus:

  • Efnismarkaðssetning
  • Markaðssetning þjónustu
  • Vörumerkjastjórnun
  • Verðlagning
  • Samval söluráða
  • Dreifileiðir
  • Almannatengls
  • Vöruþróun
  • Ofl., ofl.

Ekki láta kaffæra þig í hugtökum um eitthvað sem þú skilur kannski ekki, kíktu í kaffi til VERT, förum saman yfir hver staðan er og markmiðin og hvernig hægt sé að vinna áætlun og stefnu sem tryggir árangur.

Ef þú vilt aðstoð við markaðsmálin fylltu þá út formið hér til hliðar og við höfum samband. 

Allt sem VERT er að gera er VERT að gera vel.